Byrjaðu strax að spara með Verna!

Hvernig skipti ég yfir til Verna?

Það eina sem þú þarft að gera er að ná í Verna appið og kaupa trygginguna. Appið sér um að segja upp tryggingunni hjá gamla tryggingafélaginu.

Samkvæmt lögum getur þú sagt upp tryggingunni þinni með eins mánaðar fyrirvara og fengið endurgreiðslu á því sem þú hefur greitt fram í tímann. Þú getur því strax byrjað að spara með Verna.

Einn mánuður til að prófa!

Þrátt fyrir að það tekur einn mánuð að skipta yfir getur þú samt byrjað strax að nota Verna appið og hefur þar með einn mánuð til þess að prófa áður en tryggingin tekur gildi. Ef þér snýst hugur á prufutímanum að þá getur hætt hvenær sem er 👋

Sparaðu allt að 40% með Verna!