Vefkökustefna
Apple App Store og Google Play Store
Þegar viðskiptavinir sækja smáforrit Verna, er upplýsingum miðlað til Apple App Store og Google Play Store. Verna getur ekki haft áhrif á þessa söfnun gagna og er ekki ábyrgt fyrir henni.
Vefkökur og heimasíða og smáforrit Verna
Vefkökur (e. cookies) eru litlar textaskrár sem eru geymdar í minninu á tölvunni þinni í gegnum vafrann þinn sem þú nýtir til að heimsækja heimasíðu Verna. Vefkökurnar eru notaðar til þess að gera notendaupplifun þína sem besta og einfalda okkur að hafa yfirlit yfir þínar stillingar, til að tryggja öryggi og til að greina umferð um síðuna.
Þegar notendur heimsækja verna.is í fyrsta skipti er óskað eftir samþykki gesta fyrir notkun vafrakak í fæti síðunnar. Þar geta gestir valið að leyfa eða hafna þeim valfrjálsu vafrakökum sem Verna notar. Hægt er að breyta ákvörðun um að samþykkja eða hafna valfrjálsum vafrakökum hvenær sem er.
Nauðsynlegar kökur
Kökur sem eru nauðsynlegar til að tryggja sem besta virkni á heimasíðu Verna, þ.e. www.verna.is. Við gætu ekki veitt þá þjónustu sem við viljum geta veitt án þessara vefkakna, en ekki er hægt að nýta þær til þess að auðkenna gesti verna.is né fylgjast þær með eða muna hvar þeir hafa verið á netinu.
Nafn | Veita | Upplýsingar | Gildistími |
---|---|---|---|
__cfduid | medium.com | Notað af efnisveitu til að greina trausta vefumferð | Lota (e. Session) |
__cfduid | siteimproveanalytics.com | Notað af efnisveitu til að greina trausta vefumferð | Lota (e. Session) |
algoliasearch-client-js | algolia.com | Leitarþjónustan Algolia notar til að bæta hraða og upplifun í leitarglugga á verna.is | - |
ASP.NET_Sessionid | Verna.is | Notað til að viðhalda auðkenni og stillingum notenda í tilfallandi lotu | Lota (e. Session) |
__RequestVerificationToken | verna.is | Fingrafar á vafra sem notað er til að koma í veg fyrir fölsun fyrirspurna milli vefja við viðkvæmar aðgerðir s.s. innskráningu | Lota (e. Session) |
Tölfræði vafrakökur
Tölfræði vafrakökur safna saman gögnum um notkun gesta á heimasíðu félagsins, verna.is. Slík gögn eru nauðsynleg til þess að taka ákvarðanir um breytingar á vefsíðunni, en markmiðið er að veita gestum sífellt betri upplifun af notkun á vefnum. Þessar kökur safna ekki upplýsingum sem geta verið notaðar til þess að auðkenna gesti verna.is.
Nafn | Veita | Upplýsingar | Gildistími |
---|---|---|---|
_dc_gtm | verna.is | Notað af Google Tag manager til að stýra notkun á skrám vegna Google Analytics | 2 vikur |
_ga | verna.is | Skráir einkvæmt auðkenni sem er notað til að búa til tölfræðileg gögn um heimsóknir gests á vef | 2 ár |
_gid | verna.is | Skráir einkvæmt auðkenni sem er notað til að búa til tölfræðileg gögn um heimsóknir gests á vef | Lota (e. Session) |
mmstat | verna.is | Notuð til að ákvarða hvort gestur hefur áður heimsótt síðuna | 999 dagar |
siteimproveses | Siteimprove.com | Notuð til að skrá í hvaða röð gestur heimsækir síður | Lota (e. Session) |
Vefkökur vegna markaðssetningar
Vafrakökur sem styðja markaðsaðgerðir safna upplýsingum um hegðun notenda á vefnum og tilfærslur milli vefsvæða og gera Verna kleift að birta notendum auglýsingar út frá þessum upplýsingum. Tilgangur þeirra er að birta auglýsingar sem eru viðeigandi, á réttum stöðum og líklegar til að vekja áhuga einstakra notanda.
Nafn | Veita | Upplýsingar | Gildistími |
---|---|---|---|
C | adform.net | Notuð til að kanna hvort vafri gests styðji kökur | 29 dagar |
cid | adform.net | Upplýsingar frá köku eru nýttar til að besta auglýsingabirtingu byggðar á flettingum gests og áhuga auglýsenda til að birta honum auglýsingar | 2 mánuðir |
fr | facebook.com | Notað af Facebook til að birta auglýsendum möguleg auglýsingatækifæri til sölu | 3 mánuðir |
uid | adform.net | Skráir einkvæmt auðkenni til að greina flakk gests milli vefsvæða sem nota sama auglýsingakerfi. Tilgangurinn er að besta birtingu auglýsinga byggða á flettingum gests og áhuga auglýsenda á að birta honum auglýsingar | 2 mánuðir |
Verna notar vefkökur frá þriðja aðila sem háðar eru samþykki notanda. Þessar vefkökur eru ekki nauðsynlegar til að nota verna.is en veita Verna mikilvægar upplýsingar fyrir starfssemi sína og þjónustu á vefnum. Notendur geta nálgast upplýsingar um þessar kökur og hvort og hvernig hægt að er að afturkalla samþykki við notkun þeirra á vefsíðum þessara þriðju aðila. Verna ber ekki ábyrgð á þeim upplýsingum sem þar koma fram.
- Vefkökur hjá Adform
- Vefkökur hjá Facebook
- Vefkökur hjá Google
- Vefkökur hjá Siteimprove
- Vefkökur hjá Intercom
Smáforrit Verna
Verna safnar ópersónugreinanlegum gögn um notkun á appinu til þess að taka upplýstar ákvarðanir um breytingar á appinu. Markmið breytinganna er alltaf bætt notendaupplifun og tryggja öryggi. Verna hefur samþætt ýmiss greiningartól við smáforrit sem og heimasíðu félagsins til að fylgjast með notkun þeirra, bæta virkni og tryggja öryggi gagna.