Vernavinir

Viltu fría tryggingu að eilífu?

Vernaðu vini þína og þú gætir jafnvel fengið ókeypis bílatryggingar að eilífu.

Fyrir hvern vin sem tryggir hjá Verna eftir boð frá þér færð þú 1.800 króna afslátt af tryggingunni þinni - og vinurinn líka!
Með því að bjóða fleiri vinum lækkarðu trygginguna enn frekar og gætir endað með því að borga ekki neitt!
Opnaðu appið, vernaðu vin og byrjaðu að spara.

Svona vernar þú vin!

1. Veldu Prófíl flipann í appinu og smelltu á “Viltu spara 1.800 kr./ári”?

2. Smelltu á “Bjóða vinum mínum”.

3. Deildu skilaboðunum með eins mörgum vinum og þig lystir, með hvaða appi sem er.