Vernavinir

ÞREFALDUR vinaafsláttur!

Besti vinur í heimi? Frá 16 maí fram til 15 júní getur þú boðið vini í Verna og tryggingarnar ykkar lækka um 5.400 kr. á mann, í heilt ár!
Eftir það fá báðir aðilar 1.800 kr. afslátt - svo lengi sem þið eruð hjá Verna!
Þú getur boðið eins mörgum og þú vilt, þar til tryggingarnar eru orðnar fríar!

Tryggingar snúast um að vernda það sem okkur þykir vænt um. Gerum það saman!

Vernaðu vin og byrjið að spara!

Hvernig býð ég vini?

1. Veldu "Bjóða vinum" hnappinn á heimskjánum í Verna appinu
2. Smelltu á "Viltu spara 5.400 kr./ári?"
3. Deildu skilaboðunum með eins mörgum vinum og þig lystir, með hvaða appi sem er.

Algengar spurningar

  • Afslátturinn gildir út júlí 2024 fyrir hvern þann sem nýtir sér hann á tímabilinu frá 16. maí til 15. júní. Eftir það spara báðir aðilar 1.800 kr. á ári. Afslátturinn gildir svo lengi sem þú og vinur þinn eruð báðir hjá Verna!

  • Ef vinur þinn ákveður að kaupa tryggingu fyrir 15. júní virkjast afslátturinn 1. júlí 2023.

  • Eins mörgum og þú villt. Þú gætir endað með ókeypis tryggingu næstu 12 mánuðina ef þér gengur vel að afla Verna vina 🤜