Vernaðu bílinn
Ekki láta selja þér tóma froðu.
Þetta þarf ekki að vera flókið, veldu bara verndina sem þér hentar.
Bara það besta
Tryggingar þurfa ekki að vera flóknar og þess vegna settum við þær í þrjá einfalda pakka. Fyrir flesta mælum við með besta pakkanum okkar en með honum færðu enn betri þjónustu og vernd fyrir þig og bílinn þinn. Þú færð fría vegaaðstoð og bílaleigubíl í allt að 7 daga, meðan verið er að gera við bílinn þinn, og margt fleira!
Við erum í þessu saman
Við viljum breyta sambandinu milli tryggingafélaga og viðskiptavina. Ef þú lendir í vandræðum með bílinn þinn hefur þú samband við okkur og við munum gera allt, sem í okkar valdi stendur, til að hjálpa. Jafnvel þó að tjónið sé ekki bótaskylt, þá getum við græjað afslætti og reddað dílum hjá samstarfsaðilum okkar svo kagginn komist í lag.